3.4.2007 | 16:57
Skjótum þá bara
Þetta er líklega alveg rétt hjá Bush. Það er hvort sem er stórlega ofmetið að tala saman, sendinefndir og þingforsetar á fundum við Sýrlendinga grafa bara undan fyrirælunum forsetans. Gefa röng skilaboð um friðarvilja þegar allir vita að sjaldan veldur vopn vonbrigðum þegar tveir deila.
Bush gagnrýnir ferð Pelosi til Sýrlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 23:54
Já og svo er auðvitað enn í fullu gildi ef þú ert ekki með mér, þá ertu á móti mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2007 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.