Beðið eftir rigningu.

Á mínu heimili sér Gummi um þvottinn. þvotturÉg fékk kvíðaröskunarhræðslukast við tilhugsunina um að hann myndi skamma mig fyrir að koma með annan eins skíthaug inn í þvottahús svo ég hengdi bara þvottinn beint út á snúru.  Nú bíð ég eftir almennilegri rigningu og málið er dautt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Þú ert óborganleg Matthildur Helgadóttir.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2007 kl. 07:34

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Mín kæra ert þú ekki hrædd um að hann skammi þig fyrir að hengja svona út á snúru, nei bara spurði.
Veistu á mínu heimili sér Gísli um þvottinn hann elskar þvottavélina, þurrkarann
og snúrurnar, svo hefur hann dálæti á að ganga frá öllu saman inn í skáp,
undir stjórnsömum orðum mínum sem hann hlustar ekki á,búin að sannreyna það.
það besta við þetta er að ég þarf ekki að láta í óhreina-tauið því hann er búinn
að taka áður enn ég veit af.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.8.2007 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband