25.12.2007 | 17:03
Hver á ţennan jólakött?
Ţessi gulbröndótti högni er búin ađ vera ađ sniglast í kring um húsiđ mitt hér á Ísafirđi í nokkra daga. Fyrst hélt ég ađ hann vćri bara heimilisköttur sem villst hefđi af leiđ, hćtt sér of langt. Kettir sjá vel og vita um leiđ hverjir eru kattafólk og hverjir eru hundafólk. Ţess vegna hefđi hann leitađ til okkar. Ađ vísu gćti hann hafa séđ inn um gluggann hjá okkur ađ hér búa tvćr kisur, Ţćr Kúra Jónina og Emelía Lúra.
Núna er ég ekki svo viss lengur, ámátlegt mjálmiđ og bćnaraugun eru kannski ásökunarsvipur og nöldur. Jólakötturinn situr um mig á mínum eigin tröppum og allt vegna ţess ađ ég keypti mér ekki nýjan jólakjól.
Athugasemdir
vá fékkstu jólakött, hhehe, hann er vođa sćtur, prakkarasvipur - sennilega í ćtt viđ ţann gamla
halkatla, 25.12.2007 kl. 17:41
Högninn hefur nokkrum sinnum komist inn í húsiđ og er mínum kisum enginn aufúsugestur. Tvöföld skott og Hvćs. Ţađ er eitthvađ í augnaráđi hans sem segir mér ađ hann er leita eftir félagskap manna ekki katta.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 25.12.2007 kl. 18:00
ţetta er fallegur köttur. Ég er viss um ađ hann hefđi komiđ ţó ţú hefđir keypt ţér demantsskreyttan jólakjól
Gleđileg jól til ţín og ţinna. Takk fyrir fallegt komment mín megin.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.12.2007 kl. 18:24
Vonandi finnur hann heimiliđ sitt ţađ er nöturlegt ađ var útigangsköttur svona um jólin.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 18:32
Send´ann til mín
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.12.2007 kl. 21:55
Ohhhhh, ţú hefur auđvitađ bođiđ honum inn í rjúpur og rćkjur.............og rjómadreitil
Gleđilega jólahátíđ
Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:30
Ţetta er ekki hann Viggó minn. Ţví miđur. Agalegt ađ vera lokađur úti í svona veđri. Vonandi leitar eigandinn hans.
Gleđileg jól.
Guđrún (IP-tala skráđ) 26.12.2007 kl. 00:39
Gefđu Bjössa nágranna ţínum hann í jólagjöf !
Guđrún aftur (IP-tala skráđ) 26.12.2007 kl. 00:40
Fyrir alla muni, hvernig geturu horft upp á greyiđ kaldan og svangan, mćnandi inn til ţín? Hvernig vćri ađ gefa honum í gogginn og smá yl í kroppinn. Mundu kisurnar ţínar bara ekki bjóđa hann velkomin?
Síđan mundi ég auglýsa hann á heimasíđu Kattholts, kattholt@kattholt.is
Jólaknús á kisurnar frá mér og minni kisu, gangi ţér vel međ ađ koma krílinu til síns heima.
Eygló kisukona (IP-tala skráđ) 26.12.2007 kl. 13:29
Ég get ekki tekiđ hann inn, ţađ hefur sýnt sig ađ mínar lćđur og ţetta fress eiga ekki skap saman.
Ég er aftur á móti ađ reyna ađ finna honum skjól, búin ađ hringja um allan bć, auglýsa á blogginu og í Ríkisútvarpinu. Vonandi kemur eitthvađ út úr ţví.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 26.12.2007 kl. 13:41
Vonandi finnast eigendurnir. Ef ţetta vćri minn köttur vćri ég ekki í rónni fyrr en ég vćri búin ađ fá hann heim.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.12.2007 kl. 14:44
Ć, já vonandi gengur ţér vel međ ađ finna honum samastađ. Viđ höfum stundum tekiđ vegvilltar kisur inn og leyft ţeim ađ vera í ţvottahúsinu. Okkar kisa okkar er svo sem ekki gestrisninn uppmáluđ viđ ađra ketti. En ţađ sleppur ef hún hittir gestinn ekki augliti til auglitis.
Segi eins og Guđríđur, einhver hlýtur ađ sakna hans og vera órólegur yfir hvarfi hans.
Eygló (IP-tala skráđ) 26.12.2007 kl. 15:53
Ég get líka reddađ ţér hundi ef ţú vilt?
Ylfa Mist Helgadóttir, 27.12.2007 kl. 20:26
Kisi sat um okkur hér ađ mánagötu 9 líka ég hélt ađ hann vildi hitta dýrin sem voru í jólaheimsókn hjá mér (kettling og hvolp) en sennilega vildi hann bara komast í jolamatinn og hlýjuna,ég vona ađ hann komist heim til sín.
Gleđileg Jól.
sigríđur karlsdóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 14:36
Ţú mátt til ađ upplýsa okkur kattavinina um hvar kisa er niđurkomin. Vonandi ekki ennţá úti í ţessum fjárans kulda...
Eygló (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 14:41
Ćj... aumingja Kisi :-) Vonandi er hann komin til síns heima á nýju ári!
Til hamingju međ afmćliđ Matta
Linda Pé, 4.1.2008 kl. 09:48
Gćti veriđ kötturinn hennar Diddu á Selsvöllum Grindavík kv Siggi Finna
Siggi Finna (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 14:29
Ţér var nćr ađ fá ţér ekki nýjan kjól fyrir jólin! En í dag gefst nýtt tćkifćri, ferđ og fćrđ ţér afmćliskjól og gáir svo á tröppurnar. Til hamingju međ daginn, kćra vinkona!
Vilborg Davíđsdóttir (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 16:17
Ţađ er aldeilis ađ ţú ert upptekin af ţví ađ finna heimili kattarins,- sé ţig í anda askvađandi um allan bć og upp í fjöll til jólasveinanna og Grýlu međ köttinn,- amk hefur ţú greinilega engan tíma til ađ stunda blogg ;)
Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 4.1.2008 kl. 23:22
Hahhahahhahah.........
hahah......
Já hćttu ţessu bulli og farđu bara međ köttinn til Bjögga eđa ţađ sem er miklu auđveldara: Framkvćmdu nýtt blogg!!!
Gló Magnađa, 7.1.2008 kl. 15:57
Hann fór í gćr, ég gćti best trúađ ţví ađ Grýla hafi sótt hann................hver er ţessi Bjöggi? Er hann einn af jólasveinunum?
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 7.1.2008 kl. 16:21
Vonandi hefur ţessi fallegi kisi fundiđ fyrra heimili sitt, nú eđa einhvern sem vill vera góđur viđ hann. Hlýtur ađ hafa veriđ svo gott sem hungurmorđa, búin ađ vera úti á Guđi og gaddinum síđan í fyrra.
Eygló (IP-tala skráđ) 8.1.2008 kl. 00:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.