11.3.2009 | 00:40
Lítið notaður vetur fæst gefins
Hér vestur á Ísafirði er staddur vetur. Þar sem ég hef ekki not fyrir hann lengur vil ég gefa hann á góðan stað þar sem fólk lofar að nota hann. Vetur þessi er frekar kaldur, hvítur á lit og nokkuð umhleypingasamur. Áhugasamir hafi samband við undirritaða í athugasemdakerfi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Áhugavert
- Toppmyndir Gústa snillings Langar þig í flotta toppmynd?
- Óbeisluð fegurð
- Snerpill
- Vilborg Davíðsdóttir
Nýjustu færslur
- 10.12.2010 Það er hægt að rokka, hjóla, skipta um dekk og fara á veiðar ...
- 3.5.2010 Setti þriðja kynslóðin þjóðina á hausinn?
- 29.1.2010 Sætti mig ekki við Útvarp Reykajvík, í Reykjavík um Reykjavík
- 6.11.2009 Við ættum ekki að styrkja íþróttahreyfingu sem ekki notar sið...
- 29.10.2009 Foreldrar bera ábyrgð á slysum sem börn þeirra valda en ekki ...
Bloggvinir
- arnalara
- polli
- asthildurcesil
- herraisland
- biggibix
- bryndisfridgeirs
- komediuleikhusid
- elmo
- eyglohardar
- glomagnada
- glydruglomm
- grazyna
- gurrihar
- hallasigny
- dee
- harpao
- haukurn
- heidabj
- drum
- hrannsa
- rocksock
- huldalind
- jara
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kristinast
- stjaniloga
- larahanna
- liljabolla
- lindape
- gretaskulad
- marsibilkr
- vertinn
- ragnarborg
- magnolie
- rognvaldurthor
- salvor
- sjos
- sigrunsigur
- sivvaeysteinsa
- daglegurdenni
- sunnadora
- ugla
- vilborgo
- ylfamist
- faldur
- steinibriem
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð sendu hann norður á Siglufjörð..þeim munar ekkert um svona smáræði í viðbót
TARA, 11.3.2009 kl. 01:07
Hehehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2009 kl. 10:18
Nei nei nei... má ekki fara með snjóinn.
En má flytja vondu vegina og nokkur fjöll annað!
ísfijarðar-vinkona (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 12:34
Við tökum hann bara hingað í Víkina. Við erum hér með afbragðs mokstursmenn. ólíkt ykkur þarna innar í firðinum :)
Ylfa Mist Helgadóttir, 11.3.2009 kl. 15:21
Tiger hefur hóta því að flytja af Höfuborgarsvæðinu ef ekki kemur mikill snjór og rok og ófærð,endilega að senda þennan auka snjó sem þú átt til hans.???Þá þarf hann ekki að flytja af landibrott,síðan hans er mert (farðu í kuldagallan áður en þú kemur hingað inn,nema þú viljir að dindillinn á þér frjósi HA HA HA HA nokkuð skemmtileg grein) Matthildur Ágústa þú mun bjarga honum Tiger frá glötun,bara með því að senda honum snjó,ha ha ha heheheh eitt góðverk í dag kemur skapinu í lag. HA HA HA.
Jóhannes Guðnason
Jóhannes Guðnason, 11.3.2009 kl. 22:05
Ég skal taka hann.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 13.3.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.