Mengun í Reykjavík

Er hættulegt að vera í Reykjavík, er ástæða til að flytja íbúana alla í blokk úti á landi?  Ég get ekki annað en velt því fyrir mér eftir að hafa fylgst með fjölmiðlaumræðu um þessi mál undanfarið.  Börnin á leikskónunum eru lokuð inni, asmasjúklingar fárveikir og fólk að hugsa um að flytja burt.  Er forsvanlegt að bjóða fólki upp á þetta?  

 


mbl.is Ljóst að svifryksmengun fer yfir hættumörk í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Finnst þetta alveg arfasnjöll hugmynd hjá þér.  Allavega þá sem búa vestan við Grensásveg.  Ég bý sjálf upp í afdal í útjaðri Reykjavíkur, svo ég er óhult.  Er ekki nóg af lausu húsnæði þarna fyrir vestan?

Sigríður Jósefsdóttir, 26.2.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Ættum kannski að benda forsvarsmönnum Marels á að flytja höfuðstöðvarnar til Ísafjarðar?

Sigríður Jósefsdóttir, 26.2.2007 kl. 14:58

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Bráðsnjöll hugmynd hehe.... Marel er örugglega betur komið hér en þarna í mengunni fyrir sunnan. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2007 kl. 15:33

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Við skulum auglýsa eftir þér Kolbrún mín ef þú verður ekki komin heim á skikkanlegum tíma.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2007 kl. 15:34

5 identicon

 

Hvaða rugl er þetta?? Það ætti ekki að leifa nokkrum manni að búa þarna. Þetta er bara stórhættulegt. Flytja fólkið í burtu nú þegar.

Eygló J. 

Eygló J. (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 16:06

6 Smámynd: www.zordis.com

Ég er búin að hnerra út úr mér lungun ..... held til á horni Grensás og Miklubrautar, samt ekki svifryksmælingarkona   Færi fús á Suðureyri ef rétta höllin væri til boða!

www.zordis.com, 2.3.2007 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband